9-16

+354 775 8700

Um okkur

Við byggjum á áratuga þekkingu og reynslu. Velkomin til okkar!

Vin.is hefur það að markmiði að selja vín með ábyrgð og bjóða viðskiptavinum sínum vín á góðu verði í öllum verðflokkum. Vin.is aðstoðar viðskiptavini að velja þau vín sem hentar hverju tilefni, hvort sem það eru vinir sem koma saman, starfsmannakvöld, afmælisveisla, brúðkaup eða eitthvað annað tillfelli. Vin.is býður uppá mörg þekkt vín sem hafa verið á Íslandi í marga áratugi – góð vörumerki, eins og Torres, Banfi, Bolla, Marques De Riscal, J.Drouhin og Rothschild til að nefna nokkra.

Sjálfbærni

Vin.is reynir að bjóða uppá vín sem eru sjálfbær þar sem birgjar okkar eru leiðandi í sjálfbærni í heiminum. Þar sem það á við munum við einnig setja tengingar inná heimasíðu birgja þar sem það á við.

Verðlagning

Markmið Vin.is er a bjóða uppá mjög góð verð fyrir vín í öllum vöruflokkum. Klukkan 10:00 á fimmtudögum munum við velja 3 vörur sem við leggjum áherslu á sérstökum kjörum. Það verður alltaf hagkvæmast að ná í pöntunina hjá okkur að Víkurhvarfi 1 en einnig verður boðið uppá heimkeyrslu fyrir þá sem óskar þess. Því miður eru öll vín sem við seljum í takmörkuðu magni.

Vin.is
Góð vín á réttu verði!

Skráðu þig í vildarklúbbinn

Fáðu nýjustu tilboðin