- Mán - fös:
9-16
- Sími:
3.490 kr.
47 in stock
Hugel víngerðarhúsið er eitt það elsta og virtasta í Alsace héraði
í Frakklandi.
Héraðið er frægt fyrir framleiðslu á hágæða hvítvínum.
Hér er á ferðinni einstök berjategund sem kallast Gewürztraminer í
þessu víni,
Berjategundin er fræg fyrir að vera einstaklega ilmrík og skilar
miklum suðrænum ávaxtatónum og keim af hunangi og blómum.
Einstakt tækifæri til að kynnast algjörri klassík í franskri
víngerð.
Weight | 0.75 |
---|
Vin.is | Kt.: 610723-9420 | VSK. númer 153375 | 20 Wenlock Rd, N1 7GU London